Fyrst allri ábyrgð á bankahruninu í þessari frétt er skellt á hægrimenn, væri þá ekki um veg að segja frá þætti Jóhönnu Sig., og Steingríms J. í kreppunni?
Í fyrsta lagi hafa skötuhjúin ekki gert annað en að hækka tekjuskatt og lagt ýmsar álögur á bensín, áfengi, gos o.fl.
Í öðru og síðasta lagi skilar þetta sér aðeins í sífelli veikingu krónunnar, verðhækkana, fátækt og þvíumlíku. Og hvað með þau loforð Steingríms J. fyrir síðustu kosningar um ,,... að skila láninu frá AGS?
Svik, svik og aftur svik af hálfu vinstri(ó)stjórnarinnar!!!
Mistök í efnahagsstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.